Lip Balm SPF 20

  • Útsala -Liquid error (sections/product-template.liquid line 94): -Infinity%
  • Gamla verðið 2.490 kr
  • Síðasta eintakið af þessari stærð
Verð er með 24% VSK. Sendingarkostnaður reiknast í kaupferlinu.


Upplifðu sólarvörn til daglegra nota frá Moroccanoil Sun™. Þessi blanda er hvorki klístruð né feit en inniheldur hina andoxunarríku arganolíu og shea smjör sem veitir raka og nærir þurrar, sprungnar varir um leið og hún veitir breiðvirka vörn fyrir útfjólubláum geislum (UVA/UVB). Rennur mjúklega á og myndar þunt, verndandi lag sem er glært og ilmar af myntu tei.

Notkun:
Berið ríkulega á 15 mínútum áður en farið er út í sól. Endurtakið að minnsta kosti á tveggja tíma fresti. Verndið vöruna fyrir miklum hita og beinu sólarljósi.