After Sun Milk

  • Útsala -Liquid error (line 94): -Infinity%
  • Gamla verðið 3.990 kr
  • Síðasta eintakið af þessari stærð
Verð er með 24% VSK. Sendingarkostnaður reiknast í kaupferlinu.


After sun Milk frá Moroccanoil Sun™ er létt blanda, sem inniheldur kókos- og ástríðuávaxtarolíu. Hún smýgur vel inn í húðina og eykur og lengir líftíma litarins. Blandan róar húðina á einstakan hátt um leið og hún veitir raka og nærir með náttúrulega kælandi Aloe vera, andoxunarríkri arganolíu og E vítamíni. Ilmar af hinni einkennandi Moroccanolíu.

Notkun:
Berið yfir líkamann daglega eftir sólbað og veitið þurrum svæðum sérstaka athygli. Endurtakið eftir þörfum.