Æðislegur stuttur pallíettukjóll sem passar við öll fín tilefni. Rykktur öðru megin með földum rennilás í bakið. Aðsniðinn með síðar ermar. Teygist aðeins.Efni