Fá póst þegar þessi vara kemur aftur
Þessi er æðislegur!
Við gætum kallað hann breytikjól því hann er fallega rose gold og þegar strokið er upp þá kemur silfur.
Hann er sjúklega flottur við flotta hæla og með fallega eyrnalokka.
Kemur í stærðum 6-8-10-12-14
Efni:
100% Polyester.